Fimmtudagur, 13 Júlí 2017 09:19

Fyrstu námskeið haustsins

Hér fyrir neðan má sjá auglýsingar fyrir fyrstu námskeið haustsins. Það er ýmislegt í boði og bendi ég sérstaklega á ný námskeið, sérgreinanámskeið 2B og námskeið fyrir leiðbeinendur leikskólahópa.

Vinsamlegast kynnið ykkur þessi námskeið vel. Drög að fræðsludagskrá hefur verið send á félögin og verður sett á heimasíðu þegar hún er fullbúin.

Last modified on Fimmtudagur, 13 Júlí 2017 09:29