Föstudagur, 25 Ágúst 2017 15:05

Drög að mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2017 -18

Hér má sjá drög að mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2017-18.

Mótaskráin á eftir að fara fyrir stjórn Fimleikasambandsins og því er um DRÖG að ræða. 

Staðfest mótaskrá verður birt um leið og samþykki stjórnar liggur fyrir.