Þriðjudagur, 29 Ágúst 2017 11:10

Dagskrár námskeiða helgarinnar

Helgina 1.-3. september er mikið um að vera í námskeiðahaldi. Á dagskrá voru sex námskeið en lágmarksfjöldi náðist á fjögur af þeim. Því miður falla þá niður Móttökunámskeið 2 í Reykjavík og Þjálfaranámskeið 1B á Akureyri. 

Mennt er máttur!

Hér koma dagskrár námskeiða helgarinnar.