Föstudagur, 22 September 2017 14:08

Dómarapróf í áhaldafimleikum kvenna

Mánudaginn 25. september fer fram próf úr þeim reglum og efni sem farið var yfir á dómaranámskeiði kvenna sem fram fór 13.-14. og 16.-17. september.

Prófið mun fara fram í E-sal ÍSÍ, Engjavegi 6.

Hér má sjá dagskránna:

Verklegt
Kl. 17:00: D-dómarapróf – D einkunn
Kl. 18:15: E-dómarapróf – E einkunn

Bóklegt
Kl. 19:30: D og E próf

Gangi ykkur vel!

Mynd: Stefán Pálsson

 
Last modified on Föstudagur, 22 September 2017 14:23