Mánudagur, 25 September 2017 15:52

Kynningarfundur Golden age

Miðvikudaginn 11.október kl. 20 verður kynningarfundur á fimleikahátíðinni Golden age. Fundurinn fer fram í húsnæði ÍSÍ Engjavegi 6, 3.hæð – D-sal.

 Golden age er fimleikahátíð ætluð fólki frá 50 ára aldri og fer hátíðin fram í borginni Pesaro á Ítalíu 16.-21.september 2018.

 Hér er heimasíða hátíðarinnar  http://www.goldenage2018.com/