Þriðjudagur, 10 Október 2017 15:48

Dagskrá 1C

Helgina 14.-15. október fer fram þjálfaranámskeið 1C. Mjög góð þátttaka er á námskeiðið og óskum við öllum góðs gengis á námskeiðinu. Dagskrá námskeiðsins má finna hér fyrir neðan.

Last modified on Þriðjudagur, 10 Október 2017 15:51