Föstudagur, 24 Nóvember 2017 11:59

Skipulag fyrir Haustmót 2 í hópfimleikum - Mfl. B, 1. og 2. flokkur

Þar sem heimasíðan okkar datt út í kerfisbilun hjá hýsingaraðila, þá kemur hér lokaútgáfa af skipulagi fyrir Haustmót 2 í hópfimleikum.  Mótið fer fram í Iðu á Selfossi um helgina og er í umsjón Fimleikadeildar Selfoss.

 

Last modified on Föstudagur, 24 Nóvember 2017 12:04