Föstudagur, 01 Desember 2017 09:54

Fimleikadeild Fylkis óskar eftir þjálfurum

Fimleikadeild Fylkis óskar eftir að ráða inn bæði kvenna- og karlaþjálfara.

Það vantar þjálfara á 5., 4. og 3. þrep, sem og á stelpur og stráka sem stefna ekki á keppni. 

Aðstaða til æfingar er mjög góð og góður andi inni í fimleikasal, þar sem allir eru að vinna saman.

 

Áhugasamir vinsamlega hafið samand við Guðrúnu Ósk á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. til að fá nánari upplýsingar.