Miðvikudagur, 10 Janúar 2018 10:37

Dómaranámskeið í hópfimleikum - dagskrá

Dómaranámskeið í hópfimleikum fer fram dagana 17.-21. janúar. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár námskeiðsins. Námskeiðinu er skipt í tvo hópa, þá sem eru að endurnýja réttindi sín og nýja dómara. 

Last modified on Fimmtudagur, 11 Janúar 2018 13:48