Föstudagur, 13 Apríl 2018 14:37

Íslandsmót í Stökkfimi 2018 - Skipulag *** Uppfært

Hér í viðhengi má finna skipulag fyrir Íslandsmótið í Stökkfimi sem fram fer helgina 21. - 22. apríl í umsjón Fjölnis.

 

Á mótinu verða 3 ný félög að hefja keppni hjá FSÍ og erum við gríðalega ánægð með þá þróun. En alls eru 56 lið eða um 300 keppendur skráðir til leiks.

Last modified on Föstudagur, 20 Apríl 2018 15:01