Fimmtudagur, 24 Janúar 2019 11:21

Þjálfaranámskeið 1B á Egilsstöðum

Helgina 9.-10. mars fer fram þjálfaranámskeið 1B á Egilsstöðum. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið sérgreinanámskeiði 1A. Skráning er opin í þjónustugátt FSÍ og lokast þriðjudaginn 26. febrúar.

Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu námskeiðsins.

Last modified on Fimmtudagur, 24 Janúar 2019 11:24