Föstudagur, 15 Mars 2019 11:26

Bikarmótið í Stökkfimi - Skipulag

Hér má sjá skipulagið fyrir Bikarmótið í Stökkfimi. Mótið fer fram laugardaginn 23. mars á Egilsstöðum í umsjón Fimleikadeildar Hattar.