Föstudagur, 09 Ágúst 2013 15:10

Drög að mótadagskrá til áramóta

Mótadagskrá er ekki fullkláruð en langt komin, við eigum í smá vandræðum með að klára dagsetningar í mars/apríl þar sem dagsetningar á tveimur stórum erlendum mótum hafa ekki fengist staðfest.  Nú liggja fyrir allar dagsetningar móta fram að áramótum og ákváðum við að gefa þær út.  Það á eftir að klára hvaða félag muni sjá um hvert mót, en þar sem mikið hefur verið hringt á skrifstofuna út af haustmóti þrepa, þá upplýsist það hér með að mótið verður á Akureyri í umsjón FIMAK, 26-27.október næstkomandi. 

Hér er dagskrá haustsins

 

Formannafundur FSÍ

13.sep

 

 

Samráðsfundur þjálfara (óstaðfest)

14.sep

 

ÁH

HM WAG MAG, senior

25.sep

7.okt

ÁH

Fyrirtækjamót FSÍ

19.okt

 

ÞREP

Haustmót áhalda þrep (5.-3.þrep)

26.okt

27.okt

ÁH

Malarcupen

2.nóv

3.nóv

ÁH

Haustmót áhalda (frjálsar, 1. og 2.þrep)

9.nóv

 

HÓP

NM Teamgym

8.nóv

10.nóv

HÓP

Mót 1/Haustmót í hópfimleikum

16.nóv

17.nóv

ALM

Ísl.mót almennum fimleikum

22.nóv

24.nóv

ÁH

Norður-Evrópu mót

22.nóv

24.nóv

Last modified on Föstudagur, 09 Ágúst 2013 15:12