Fimmtudagur, 15 Ágúst 2013 09:55

Þjálfaranámskeið 1A

Þjálfaranámskeið 1A fer fram helgina 31. Ágúst – 1. September.

UPPFÆRT 26.ágúst - Ítarlegri dagskrá er komin inn á vefinn, sjá viðhengi. 

Námskeiðið er ætlað fimleikaþjálfurum sem eru að stíga sín fyrstu skref í þjálfun. Á námskeiðinu er tekið fyrir hvernig þjálfari skipuleggur æfingar, kennir helstu grunnæfingar auk þess sem farið er yfir hvað það þýðir að vera þjálfari.

Í meðfylgjandi skjali er dagskrá námskeiðsins.  

Námskeiðsgjald er 12.000 kr. 

Vinsamlegast sendið skráningar á Írisi Svavarsdóttur (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.), sviðsstjóra fræðslumála.  Skráningarfrestur er til þriðjudagsins 27.ágúst. 

Í skráningu þarf að koma fram nafn, kennitala, netfang og hver það  er sem greiðir (félag/einstaklingur). 

Last modified on Mánudagur, 26 Ágúst 2013 09:45