Mánudagur, 26 Ágúst 2013 09:03

Gennadiy lætur af störfum sem landsliðsþjálfari

Í síðustu viku þá lét Gennadiy Zadorozhniy af störfum sem landsliðsþjálfari karla í áhaldafimleikum.  Fimleikasambandið vill nota tækifærið og þakka honum fyrir hans störf og framlag við þjálfun landsliðs karla.  

Last modified on Mánudagur, 26 Ágúst 2013 09:07