Hér í viðhengi má sjá skipulagið fyrir GK Meistaramótið sem fram fer í Ármann laugardaginn 11. maí.

Dagana 24.-28. apríl fór fram námskeið með Barry Collie, landsliðsþjálfara karlalandsliðs Breta í áhaldafimleikum karla. Námskeiðið var vel sótt og almenn ánægja með hvernig til tókst.