Dómaranámskeið 27. – 29. janúar 2017

Dagskrá:

Fös

17:00 - 18:30

Almennar E reglur

18:30 - 20:00

Almennar D reglur

Laugardagur

09:00 - 10:30

Gólf

10:30 - 12:00

Bogi

13:00 - 14:30

Hringir

14:30 - 15:00

Stökk

15:00 - 16:30

Tvíslá

16:30 - 18:00

Svifrá

Sunnudagur

09:00 - 11:00

Æfingatími með kennara

11:00 - 12:00

Upplýsingar um próf, spurningar og svör

12:45 - 13:45

Fræðilegt próf

14:00 - 17:00

Verklegt próf

 

Undirbúningur:

Gert er ráð fyrir að verðandi dómarar kunni skil á gildum helstu æfinga sem eru framkvæmdar á Íslands- og Norðurlandamótum, ásamt frádráttartöflum. Til upprifjunar er gott að fara yfir Code of Points, en til að læra æfingarnar enn betur er gott að ná í Appið COP Study 2020 sem fæst bæði fyrir iOS og Android.

Á námskeiðinu verður farið yfir almenna D og E dómgæslu ásamt breytingum frá seinasta hring á hverju áhaldi. Frádráttartöflurnar verða teknar fyrir en mikilvægt að hafa kynnt sér þær vandlega fyrirfram. Mikið verður um æfingadómgæslu, enda best að læra með því að æfa sig.

 

Hlakka til að sjá ykkur öll!

Fyrir hönd TK,

 

Anton

Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir Þrepamót í 4. þrepi KVK og 4. - 5. þrepi KK

Mótið fer fram í Laugardalshöl dagana 4. - 5. febrúar.

Dagskrá Dómaranámskeiðs KVK 19.-22.jaúar

 

Fimmtudagur kl. 18.00 - 21.00 

Föstudagur     kl. 17.00 - 20.00

Laugardagur kl. 9.00 - 12.00 og 13.00 - 16.00 

Sunnudagur kl. 11.00 - 15.00 

 Staðsetning: E-salur 3.hæð ÍSÍ

Það eru ennþá laus sæti á námskeiðið og hvetjum við þá sem vilja endurnýja réttindin sín að skrá sig með því að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

 

Janúar er mjög þéttsetin í námskeiðum hjá okkur í ár. Við byrjuðum strax 6.janúar með Mótökkunámskeið 2 og Sérgeinanámskeið 2A í kjölfarið 7. og 8.janúar. Síðastliðna helgi fór fram Sérgreinanámskeið 1B og telst okkur að rúmlega hundrað manns hafi rúllað í gegnum þessi þrjú námskeið. Við þökkum öllum sem tóku þátt og kennurum námskeiðanna kærlega fyrir. 

Næst á dagskrá eru svo dómaranámskeið í áhaldafimleikum bæði hjá körlum og konum. Konurnar byrja næstu helgi 19.-22.janúar og strákarnir taka við 27.-29.janúar. Það eru ennþá laus sæti á dómaranámskeiðin og hvet ég þá sem ekki hafa skráð sig að drífa í því.

Að lokum bendi ég á að opið er fyrir skráningu í fjarnám ÍSÍ sem hefst 6.febrúar.

 

Fyrir hönd Fræðslunefndar 

Helga Svana Ólafsdóttir

Fræðslufulltrúi 

Hér má sjá skipulag og hópalista fyrir Þrepamót 1 sem fram fer helgina 28. - 29. janúar í umsjón Fimleikafélagsins Björk. 

 

Þjálfaramenntun ÍSÍ er hluti af fræðslukerfi FSÍ. Hvetjum þá sem eiga þennan hluta eftir að skrá sig fyrir 3.febrúar.

 

http://isi.is/frettir/frett/2017/01/13/Vorfjarnam-i-thjalfaramenntun/ 

 

Þjálfaranámskeið FSÍ

Sérgreinahluti 1B

14.-15.janúar 2017

 

Dagskrá námskeiðsins er eftirfarandi. Muna eftir möppunni fyrir námsgögnin!

 

Laugardagurinn 14.janúar

 

                                   Fyrirlestrarnir fara fram í E-sal 3.hæð ÍSÍ

 

09:00 – 10:30             Fimleikasýningar, framkvæmd og uppbygging. Sæunn Viggósdóttir

 10:45 – 12:00             Samskipti í fimleikasalnum. Íris Mist Magnúsdóttir

 12:00 – 13:00             Hádegishlé

 13:00 – 16:00             Verkleg kóreógrafía, grunn hreyfingar og tónlist. Berglind Pétursdóttir

                                   Kennsla fer fram í Aftureldingu

 13:00 – 16:00             Verklegur hluti KK áhöld. Axel Ólafur

                                   Kennsla fer fram í Gerplu 

 

Sunnudagurinn 15.janúar

 

                                   Fyrirlestrarnir fara fram í E-sal 3.hæð ÍSÍ

 

08:30 – 10:00             Grunnþættir þjálfunar. Sandra Dögg Árnadóttir

 10:15 – 11:45             Líkamsbeiting og móttaka. Sandra Dögg Árnadóttir

 11:45 – 12:30             Hádegishlé

 12:30 – 15:00             Verklegt líkamsbeiting og móttaka, hópur 1. Fanney Magnúsdóttir

                                   Kennsla fer fram í Fylki

 16:00 – 18:30             Verklegt líkamsbeiting og móttaka, hópur 2. Fanney Magnúsdóttir

                                   Kennsla fer fram í Björk

 

 

Fyrir hönd Fræðslunefndar,

Helga Svana Ólafsdóttir,

 Fræðslufulltrúi

 

 

 

 

 

 

 

Hópur 1 -  Sunnudagur 15.janúar kl.12:30-15 í Fylki

 

Sólný Sif Jóhannsdóttir                       Keflavík     

Kristín Helga G Arnardóttir                Keflavík     

Sigurbjörg Jóna Vilhjálmsdóttir          Rán

Haraldur Gíslason                               Selfoss

Þórdís Eva Harðardóttir                      Selfoss

Anna Lind Jónsdóttir                          Selfoss

Rikharð Atli Oddsson                         Selfoss

Kristín Hanna Jóhannesdóttir              Selfoss

Sesselja Sólveig Jóhannesdóttir           Selfoss

Stefán Þór Friðriksson                        Akranes

Sólveig Erla Þorsteinsdóttir                Akranes

Þórdís Þöll Þráinsdóttir                       Akranes

Ingibjörg Antonsdóttir                        Afturelding

Anna Valdís Einarsddóttir                  Afturelding

Alexander Sigurðsson                         Afturelding

Elíana Sigurjónsdóttir                         ÍR

Daníela Hansen                                   ÍR

Aldís Þorvaldsdóttir                            Fjölnir

Halla Steingrímsdóttir                         Fjölnir

Ilmur Einarsdóttir                               Fjölnir

Andrea Rut Halldórsdóttir                  Fylkir

Mirjam Sif Björnsdóttir                      Fylkir

Sandra Dögg Guðjónsdóttir                Fylkir

Sara Lind Frostadóttir                         Fylkir

Díana Karen Rúnarsdóttir                   Grindavík

Telma Lind Árnadóttir                        Grindavík

Gunnsteinn Sigurjónsson                     Grótta

Bjarni Geir H Halldórsson                  Grótta

Álfsól Lind Rannveigardóttir              Grótta

Iðunn Berta Magnúsdóttir                   Grótta

 

 

 

 

 

 

 

 

Hópur 2 -  Sunnudagur 15.janúar kl.16-18:30 í Björk

 

Guðný Björk Halldórsdóttir                Gerpla

Sindri Viborg                                      Gerpla

Thelma Aðalsteinsdóttir                      Gerpla

Valdimar Matthíasson                         Gerpla

Sigmundur Freyr Hafþórsson             Gerpla

Erna Sif Beck                                     Gerpla

Berglind Ósk Guðmundsdóttir            Gerpla

Rebekka Rut Stefánsdóttir                  Gerpla

Stefán Ingvarsson                               Björk

Breki Snorrason                                  Björk

Þorsteinn Hálfdánarson                       Björk

Mateusz Jonczyk                                Björk

Kristjana Ýr Kristinsdóttir                   Björk

Hulda Rafnsdóttir                               Björk

Orri Geir Andrésson                           Björk

Ásta Sigurðardóttir                             Ármann

Helga Kristín Sigurðardóttir               Ármann

Eyja Sigrún Jónsdóttir                         Ármann

Áslaug Rún Helgudóttir                      Ármann

Úlfhildur Ármey Hilmarsdóttir           Ármann

Ingibjörg Axelsdóttir                           Ármann

Emilía Ósk Rafnsdóttir                       Ármann

Sara Hlín Hjartardóttir                        Ármann

Daníel Pétur Ísaksson                         Ármann

Atli Snær Valgeirsson                         Ármann

Helgi Már Sumit Sigurjónsson           Ármann

Gréta Toredóttir                                  Ármann

Birgitta Ruthardóttir                            Ármann

 

Margrét Halldórsdóttir                        Ármann

 

Þjálfaranámskeið FSÍ

Sérgreinahluti 2A

7.-8.janúar 2017

 

 

Dagskrá námskeiðsins er eftirfarandi.

 

Laugardagurinn 7.janúar

 

9:00-10:15      Þrekþjálfun í fimleikum - fyrirlestur – Hlín Bjarnadóttir

 

10:25-11:50    Teygjur og fimleikar - fyrirlestur – Sandra Dögg Árnadóttir

 

12:00-13:00    Hádegishlé

 

13:00- 14:15   Aflfræði fimleika 1 - fyrirlestur – Hlín Bjarnadóttir

 

14:30-16:00    Verklegur hluti, teygjur – Hlín Bjarnadóttir og Fanney Magnúsdóttir

 

Fyrirlestrarnir fara fram í E-sal 3.hæð ÍSÍ

 

Verklegur hluti fer fram í Ármanni.

 

 

Sunnudagur 8.janúar

 

8:30-11:30      Verklegar æfingar á dýnu – Henrik Pilgaard og Kristinn Guðlaugsson

 

Kennsla fer fram í Björk.

 

11:30-12:30    Hádegishlé

 

12:30-15:30    Verklegar æfingar rá og stökk – Guðmundur Brynjólfsson

 

Kennsla fer fram í Björk.

 

12:30-15:30    Verklegar æfingar á trampólíni – Henrik Pilgaard og Kristinn Guðlaugsson

 

Kennsla fer fram í Aftureldingu.

 

 

 

Fyrir hönd fræðslunefndar,

Helga Svana Ólafsdóttir,

Fræðslufulltrúi

 

 

 

Keilir er með spennandi  námskeið sem ég hvet ykkur til að skoða.

 

 Heimasíða námskeiðs

Móttökunámskeið 1 í hópfimleikum

 

Móttökunámskeið 1 í hópfimleikum fer fram laugardaginn 4.febrúar kl.13:00-19:00 í Íþróttahúsinu Versölum, Gerpla.

Á námskeiðinu er kennd móttökutækni í öllum helstu grunnæfingum sem framkvæmdar eru á bæði dýnu og trampólíni í hópfimleikum.

Kennarar á námskeiðinu eru Bjarni Gíslason og Kristinn Guðlaugsson.

Þátttakendur verða beðnir um að mæta með 2 - 3 nemendur á námskeiðið til að sýna og æfa móttökur.
 
Námskeiði lýkur með verklegu prófi á báðum áhöldum sem fer fram í mars. Í boði eru tvær dagsetningar.

Laugardagurinn 18.mars kl.9:30-11:30 í Fjölni hjá Bjarna.

Sunnudagurinn 19.mars kl.14:00-16:00 í Gerplu hjá Kristni.

Þeir sem búa úti á landi hafa þann möguleika að senda inn video próf í samráði við fræðslufulltrúa FSÍ og kennara námskeiðsins.  Sé þess óskað skal senda beiðni á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Staðsetning námskeiðsins: Íþróttahúsið Versölum, Gerpla.

Námskeiðsgjald er 10.000  kr

Skráning fer fram í þjónustugátt FSÍ fyrir 20.janúar, skráning lokast 23:59 þann dag. Vinsamlegast setjið í lýsingu hvor prófdagurinn verður fyrir valinu.

 

Fyrir hönd fræðslunefndar,

Helga Svana Ólafsdóttir

Fræðslufulltrúi

 

 

 

Síða 14 af 34