Meðfylgjandi er nýtt og uppfært skipulag fyrir Bikarmót í 1. - 3. þrepi og frjálsum æfingum. Mótið fer fram í Versölum, Gerplu.

Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmót í hópfimleikum sem fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi 15. mars 2014 - mótið telur til stiga í GK mótaröðinni

Meðfylgjandi er skipulag fyrir bikarmót í 1. - 3. þrepi og frjálsum æfingum. Mótið fer fram í Versölum Gerplu helgina 8. - 9. mars.

Skipulag fyrir Bikarmót í 5. - 4. þrepi. Mótið fer fram helgina 1. - 2. mars. Keppnin er tvískipt og fer kvennahlutinn fram í Stjörnunni og karlahlutinn fram í Björk.

Tækninefndir kvenna og karla í áhaldafimleikum munu á fimmtudaginn 13.febrúar, gefa út hvaða lágmörk muni gilda fyrir hvert þrep, á Íslandsmótið í þrepum. 

Í viðhengi má finna skipulagið fyrir Íslandsmót Unglinga sem fer fram á Selfossi 15 -16 febrúar.

Í viðhengjum er að finna skipulag og hópaskiptingar fyrir þrepamótið 1-3.þrep sem haldið verður 8-9.febrúar í Ármanni. 

Í meðfylgjandi skjölum er að finna skipulagið fyrir þrepamót 4-5.þrep sem haldið verður 31.janúar til 2.febrúar í Íþróttamiðstöðinni Björk, Hafnarfirði.

23.janúar kl.09:00 Við urðum að uppfæra skipulagið vegna þrepamóts í 5. og 4. þrepi. Breytingin hefur engar áhrif á tímauppsetningu mótsins. En 4. þrep 11 ára hefur verið fært yfir á föstudagskvöldið og 4. þrep 10 og 12 ára fært yfir á laugardagsmorgun.

 

Eftirfarandi einstaklingar hafa tilkynnt félagaskipti á  félagaskiptatímabilinu 1-15.janúar 2014.  Félagaskiptin hafa nú þegar tekið gildi. 

nafn úr í
Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir UMF Þór Selfoss
Andrea Rós Jónsdóttir Gerpla Stjarnan
Arney Bragadóttir Sindri Gerpla
Birta Marín Davíðsdóttir Hamar Stjarnan
Egill Gunnar Kristjánsson Ármann Gerpla
Guðjón Snær Einarsson FIMA Stjarnan
Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir Sindri Gerpla
Helgi Laxdal Aðalgeirsson FIMA Stjarnan
Írena Rut Elmarsdóttir FIMA Stjarnan
Jóhanna Runólfsdóttir Selfoss Stjarnan
Karolina Todorova Ármann Fylkir
Katrín Pétursdóttir Stjarnan Gerpla
Logi Örn Axel Ingvarsson FIMA Stjarnan
Lovisa Snorradóttir Sandholt Fylkir Gerpla
María Líf Reynisdóttir Ármann Stjarnan
Nadía Björt Hafsteinsdóttir Selfoss Gerpla
Ragna Dís Sveinbjörnsdóttir FIMA Stjarnan
Tinna María Sigurðardóttir Sindri Gerpla

Skipulag fyrir hópfimleikamótið á RIG er að finna í viðhenginu. 

Síða 30 af 34