Hér má sjá skipulagið fyrir Bikarmótið í Stökkfimi. Mótið fer fram laugardaginn 23. mars á Egilsstöðum í umsjón Fimleikadeildar Hattar.

Þessi glæsilegi hópur lauk þjálfaranámskeiði 1B á Egilsstöðum síðast liðna helgi. Við þökkum þjálfurunum fyrir þátttökuna á námskeiðinu og vonum að það nýtist þeim í kennslu ungra fimleikabarna á Egilsstöðum.

Kennarar á námskeiðinu voru Aníta Líf Aradóttir, Fanney Magnúsdóttir og Sæunn Viggósdóttir, Fimleikasambandið þakkar þeim fyrir sína vinnu.

Móttaka 1 í áhaldafimleikum var haldið í fyrsta skipti um miðjan febrúar. Þar mættu 12 þjálfarar og lærðu grunnmóttökur í fimleikum, námskeiðinu lýkur með móttökuprófi í apríl. Fimleikasambandið þakkar Gerplu fyrir lánið á húsnæði og István Oláh (Karak) fyrir kennsluna.

 

 

Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Bikarmót í 3. - 1. þrepi og frjálsum æfinum.

Mótið fer fram í Fjölni dagana 2. - 3. mars 2019.

 

Hér í viðhengjum má finna skipulag fyrir Bikarmót í 4. - 5. þrepi.

 

Drengja hlutinn fer fram í Bjök og stúlku hlutinn fer fram í Stjörnunni.

ATH - Uppfært 18.2.2019

Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Bikarmót Unglinga en mótið fer fram í Íþróttahúsinu við Vallarskóla á Selfossi daganna 2. - 3. mars.

 

Hér í viðhengjum má sjá skipulag og hópalista fyrir Þrepamót 3. Mótið fer fram daganna 9. - 10. febrúar og mótshaldari er Fjölnir.

 

Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir WOW Bikarmótið sem fram fer í íþróttahúsinu Iðu, Selfossi helgina 23. - 24. febrúar.

 

Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Þrepamót 2. En þar er keppt í 4. þrepi kvenna og 4. og 5. þrepi karla.

Mótið fer fram í Laugardalshöll og er haldið af Ármanni og Fylki.

 

 

Hér í viðhengi má sjá skipulag fyrir Þrepamót 1 - En mótið fer fram í Björk daganna 26. - 27. janúar

Helgina 9.-10. mars fer fram þjálfaranámskeið 1B á Egilsstöðum. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa lokið sérgreinanámskeiði 1A. Skráning er opin í þjónustugátt FSÍ og lokast þriðjudaginn 26. febrúar.

Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu námskeiðsins.

Síða 5 af 34