Fimleikadeild Stjörnunnar óskar eftir afreks fimleikaþjálfara í hópfimleikum frá og með 1. júlí 2018. Leitað er að þjálfara í fullt starf eða hlutastarf. 

 

 

 

Hér má sjá skipulag fyrir Bikarmót unglinga sem að fram fer í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi.

 

 

Hér má sjá dagskrá fyrir þjálfaranámskeið 1A. 

Hér má sjá skipulag fyrir Toppmótið í hópfimleikum sem að fram fer 24. febrúar í Íþróttamiðstöðinni Varmá Mossfellsbæ í umsjón Fimleikadeildar Aftureldingar.

Hér í viðhengjum má sjá skipulag og hópalista fyrir Þrepamót 3 sem að fram fer í Björk um komandi helgi eða 10. - 11. febrúar.

Tækninefnd kvenna hefur gefið út drög #2 af Íslenska Fimleikastiganum. 

Dómaranámskeið í hópfimleikum fer fram dagana 17.-21. janúar. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár námskeiðsins. Námskeiðinu er skipt í tvo hópa, þá sem eru að endurnýja réttindi sín og nýja dómara. 

Hér má sjá skipulag fyrir Þrepamót 1 sem að fram fer í Gerplu 27. - 28. janúar. Keppt verðut í 5. þrepi KVK 

Helgina 13.-14. janúar fara fram tvö námskeið á vegum Fimleikasambandsins, þjálfaranámskeið 1B og 2A. Hér fyrir neðan má sjá dagskrár þessara námskeiða.

Síða 9 af 34